26.5.2012 | 23:16
Til hamingju.
Þið þarna í dómnefndini hefðuð kannski átt að leyfa þeim sem að unnu kosninguna í forkeppnini hér á Íslandi að taka þátt, var það ekki annars þannig að Blár ópall hafi unnið þá keppni.
Bara spá, veit annars ekkert 100% hvernig það var fylgist ekki það mikið með þessu.
Bara spá, veit annars ekkert 100% hvernig það var fylgist ekki það mikið með þessu.
Svíar unnu Evróvisjón 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
truthseeker
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dómnefndin fór á ölkrá,við Íslendingar unnum eða svo...
Vilhjálmur Stefánsson, 26.5.2012 kl. 23:38
Gréta var þæg og góð, sæt og stillt, hélt kjafti, var siðprúð og diplómatísk yfir því að ótal manns hefðu þurft að yfirgefa heimili sín til að þarna væri byggð tónleikahöll, og þó að þetta sé fátækt og allslaust fólk núna. Ég sting því upp á að Gréta bjóði sig fram sem forseti Íslands. Svo er hún ljóshærð og allt. Fullkominn kandídat! Margir gamlir þjóðverjar munu fá tárin í augun af væmni yfir henni og hún mun slá í gegn hjá ESB!
Einar (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 05:14
Þetta var hundleiðinlegt og niðurdrepandi lag sem var valið af dómnefnd en ekki þjóðinni.Það er alltaf sama fólkið sem er að syngja í þessum eurovision keppnum og sömu gömlu þreyttu bakraddirnar alltaf með....til hvers þarf bakraddir??
Fötin voru líka hræðilega hallærisleg.
Eva (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.