4.6.2012 | 22:06
Verð smá reiður stundum.
Að lesa svona ósvifnar lygar og heilaþvottafréttir, sem ég veit því miður að margir kaupa.
"Hann segir að uppreisnarmennirnir hafi ráðist á stjórnarhermenn til að verja almenning í landinu."
"Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í dag að sýrlensk stjórnvöld hefðu gerst sek um svo mörg brot að ekki væri lengur hægt að komast að viðvarandi samkomulagi á meðan Assad væri enn við völd."
Þessir uppreisnarmenn eru hryðjuverkamenn sem eru sponsoraðir af vesturlöndum/NATO/Ísrael og öllum þessum hryðjuverkalöndum sem sigla undir lyginni "lyðræðislönd".
Þetta er það nákvæmlega sama og með Gaddafi (hvíli hann í friði), hvað gerði hann slæmt? Hann bjó til "man made river" fyrir afríku svo einhvað sé nefnt, sem hryðjuverkamenn NATO eyðilögðu í innrásinni á Libýu.
Svo er þetta löngu planað tökum til dæmis Kvikmyndir og jafnvel leiki sem dæmi, þá hafa þessi lönd alltaf verið "Axis of evil" löðrandi í hryðjuverkamönnum sem hata vesturlöndin og "frelsi" okkar.
Svo á Bilderberg fundinum nýlega mætir "Kodmani, Bassma Member of the Executive Bureau and Head of Foreign Affairs, Syrian National Council"
og þeir sem gera heimavinnuna sína vita að þar eru margar stórákvarðanir teknar, hvað er hún að gera á svona fundi? og afhverju er andstöðu sýrlensku ríkistjórnarinnar og þjóðarinnar boðið á svona fund?
Vopnahlé virt að vettugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
truthseeker
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.